Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

11.12.2017 : Gangsetning Pico Alto jarðvarmavirkjunar á Terceira, Azoreyjunum

Eflir endurnýjanlega orku, orkuöryggi og loftslagsmál

8.12.2017 : Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar - tækifæri í gróðurhúsalýsingu

Miðvikudaginn 13. desember kl. 11:30-13:00 á Orkustofnun, Grensásvegi 9.

8.12.2017 : Mikil gróska í líforkumálum á Akureyri

Mikil gróska er á Akureyri á sviði umhverfisvænnar orku, í átt að kolefnishlutleysi og spennandi tímar á sviði orkuskipta framundan, en nýlega kynntu starfsmenn orkuskiptateymis Orkustofnunar sér stöðu endurnýjanlegrar orku í samgöngum og nýtingu lífmassa á Akureyri.

10.11.2017 : Hvað skiptir mestu máli á sviði orkumála í heiminum árið 2017?

Kynningarfundur um hvaða atriði eru mest áríðandi á sviði orkumála árið 2017 skv. skýrslu Alþjóða orkumálaráðsins, World Energy Issue Monitor.

Fréttasafn