Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

18.1.2018 : Smávirkjanir - stöðuskýrsla fyrir árið 2017

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni. Hugmynd að verkefninu er til komin vegna alvarlegrar stöðu í raforkuöryggismálum landsins. 

10.1.2018 : Kyn, völd og þöggun - Skiptir kyn máli á vinnustað? 

Hressileg umræða um kynin og vinnustaðinn á Orkustofnun, 22. janúar kl. 11:30-13:15.

28.12.2017 : Sviðsmyndir um raforkunotkun 2017 – 2050

Notkun sviðsmynda hefur aukist á undanförnum árum og er markmið þeirra að ná utan um þætti sem erfitt er að spá fyrir um og mikil óvissa ríkir um.

22.12.2017 : Hjólajól á Orkustofnun

Orkustofnun hefur keypt rafhjól fyrir starfsmenn stofnunarinnar sem nýtist til styttri ferða að vetrarlagi sem sumri.

Fréttasafn