Gasnotkun

Notkun á gasi náði hámarki árið 2008 og síðan þá hefur hún minnkað mest vegna þess að raforka hefur verið að koma í staðinn fyrir gas í iðnaði og í stóriðju. Gert er ráð fyrir að þessi notkun fari að vaxa að nýju sökum aukinnar notkunar á heimilum og í þjónustu samhliða því að hagvöxtur glæðist að nýju. Samanborið við olíu- og kolanotkunina hér á landi er þessi þáttur eldsneytisnotkunar landsmanna mjög lítill.

 Spá um gasnotkun Íslendinga
Ár Innlend notkun
(Tonn)
Rýrnun-
(Tonn)
Innflutningur
(Tonn)
1993* 1.360 35 1.395
1994* 1.476 38 1.514
1995* 1.206 31 1.237
1996* 1.414 36 1.450
1997* 1.672 43 1.715
1998* 1.700 44 1.744
1999* 2.021 52 2.073
2000* 2.034 52 2.086
2001* 2.218 57 2.275
2002* 2.052 53 2.105
2003* 2.249 58 2.307
2004* 2.208 57 2.265
2005* 2.281 59 2.340
2006* 2.719 70 2.789
2007* 3.053 78 3.131
2008* 3.126 80 3.206
2009* 2.797 72 2.869
2010* 2.637 68 2.705
2011* 2.585 66 2.651
2012 2.494 64 2.558
2013 2.445 63 2.508
2014 2.591 66 2.658
2015 2.633 68 2.701
2016 2.676 69 2.745
2017 2.722 70 2.792
2018 2.768 71 2.839
2019 2.814 72 2.887
2020 2.862 73 2.935
2025 3.109 80 3.189
2030 3.376 87 3.463
2035 3.666 94 3.760
2040 3.962 102 4.064
2045 4.261 109 4.371
2050 4.563 117 4.680

* Rauntölur