Afmælisfyrirlestar Orkustofnunnar 2017

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar. Fyrsta málstofan er haldin fimmtudaginn 12. janúar næstkomandi.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla út formið hér fyrir neðan.


Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: